Íþróttir

true

Skagamenn með tap á móti Sindra

ÍA tók á móti Sindra í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta, um miðjan leikhlutann var staðan 10:11 Sindra í hag og þeir höfðu fjögur stig á heimamenn þegar heyrðist í bjöllunni, staðan 19:23 Sindra í vil. Sindri…Lesa meira

true

Skallagrímur færist upp í 4. deildina

Knattspyrnufélagið Einherji frá Vopnafirði tilkynnti í byrjun febrúar að liðið myndi ekki senda lið til keppni í meistaraflokki karla á komandi tímabili. Einherji vann 4. deildina á síðasta tímabili og átti að spila í 3. deild í sumar. Fyrir helgi varð það ljóst að lið Skallagríms úr Borgarnesi mun taka sæti Ýmis úr Kópavogi í…Lesa meira

true

Snæfell með stórsigur á b liði Breiðabliks

Breiðablik b og Snæfell mættust í Smáranum í Kópavogi í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Breiðablik b var án stiga og hafði tapað öllum 15 leikjum sínum í deildinni á meðan Snæfell var í öðru til þriðja sæti ásamt Þór Akureyri með 24 stig. Það er skemmst frá því að segja að leikmenn…Lesa meira

true

Skallagrímur með sterkan sigur á Ármanni

Ármann og Skallagrímur áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í sal Kennaraháskólans í Reykjavík. Ármann byrjaði leikinn með tveimur þriggja stiga körfum en Skallagrímur náði fljótlega áttum og staðan jöfn 8:8 eftir fimm mínútna leik. Jafnt var á flestum tölum fram að lokum fyrsta leikhluta en Orri Jónsson…Lesa meira

true

Keilufólk á RIG og öldungamóti

Reykjavíkurleikarnir, RIG, kláruðust 2. febrúar síðastliðinn og átti ÍA nokkra keppendur þar í keilu. Helgina 21. og 22. janúar var spilað Early Bird sem er einskonar forkeppni á RIG og þar gerði Matthías Leó Sigurðsson sér lítið fyrir og setti fimm Íslandsmet í flokki U16. Hann setti met í 2, 3, 4, 5 og 6…Lesa meira

true

Sundfólk Sundfélags Akraness stóð sig vel á RIG

Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði góðum árangri á alþjóðlega mótinu Reykjavík International Games (RIG) sem fram fór um liðna helgi. Alls tóku um 330 keppendur þátt frá 16 löndum, þar á meðal keppendur sem hafa tekið þátt á Ólympíuleikum, heimsmeistara- og Evrópumeistaramótum. Alls voru tólf keppendur sem tóku þátt á mótinu frá SA og…Lesa meira

true

Handboltaæfingar hefjast á Akranesi

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) verður með kynningu á handbolta á Akranesi í samstarfi við Íþróttabandalag Akraness og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar næstu sunnudaga. Boðið verður upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri. Æfingar fara fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa að ræða til að byrja með. Fyrsti til fjórði bekkur verður frá klukkan 14-15…Lesa meira

true

„Sund er frábær íþrótt á allan hátt“

Rætt við Ágúst Júlíusson formann Sundfélags Akraness Sundfélag Akraness var stofnað árið 1948. Í handbók félagsins segir að markmið þess sé að að efla öryggi og sundkunnáttu barna, að stuðla að auknum áhuga og bættum árangri iðkenda á sundíþróttinni, að iðkendur hafi áhuga og ánægju af því að æfa sund, að vekja metnað og auka…Lesa meira

true

Snæfell tapaði fyrir Stjörnunni í toppslag

Snæfell og Stjarnan áttust við í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Snæfell gat með sigri jafnað Stjörnuna að stigum í deildinni og því var mikið undir fyrir heimakonur í þessum leik. Þetta var annar leikur liðanna á stuttum tíma því um miðja síðustu viku bar Snæfell sigurorð af…Lesa meira

true

Skagamenn áttu enga möguleika á móti Álftanesi

ÍA og Álftanes áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var viðureignin í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Skagamenn höfðu tapað síðustu fimm leikjum sínum í deildinni á meðan Álftanes hafði unnið síðustu þrjá og sat á toppi deildarinnar. ÍA byrjaði ágætlega í leiknum, komst í 8:2 en um miðjan fyrsta…Lesa meira