Íþróttir

true

Frábær ferð skíðanemenda í FSN

Nemendur í íþróttaáfanganum ÍÞRÓSK02 í Fjölbrautaskóla Snæfellinga skelltu sér í Hlíðarfjall á Akureyri dagana 20. – 22. febrúar síðastliðinn. Einhverjir nemendur voru að stíga sín fyrstu skrif á skíðum eða bretti en aðrir voru að bæta við kunnáttu sína í skíða- og brettafræðum. Farið var með rútu frá skólanum á mánudagsmorgni og farið beint upp…Lesa meira

true

Góður árangur keilufólks frá Akranesi

Félagar í Keilufélagi Akraness halda áfram að gera góða hluti. Dagana 12.-19. febrúar fór Ísak Birkir Sævarsson á Vináttuleikana í keilu sem fram fóru í Qatar. Mótshaldarar bjóða uppá fæði og húsnæði en ferðakostnað bera keppendur sjálfir. Ísak náði 3. sæti í liðakeppni í Qatar ásamt Aroni Hafþórssyni úr KFR, Mikael Aroni Vilhelmssyni úr KFR…Lesa meira

true

Guðmar Þór á Ástarpungi efstur í Vesturlandsdeildinni

Fyrsta mótið í Vesturlandsdeildinni í hestaíþróttum var haldið föstudagskvöldið 24. febrúar í Faxaborg. Keppt var í fjórgangi. Vesturlandsdeildin er einstaklings- og liðakeppni en sex lið etja kappi og eru fimm keppendum í hverju liði. Telja svo þrír efstu knapar úr hverju liði til stiga í liðakeppninni. Að þessu sinni var það lið Hergils/Söðulsholts sem stóð…Lesa meira

true

Vesturlandsliðin nokkuð heppin með dráttinn í Mjólkurbikarnum

Búið er að draga í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu. Forkeppni Mjólkurbikars karla fer fram 31. mars til 10. apríl. 32-liða úrslitin verða leikin dagana 19. til 21. apríl en félög í Bestu deild karla koma inn í 32-liða úrslitum. Forkeppni Mjólkurbikars kvenna fer fram dagana 23. apríl til 8. maí. 16-liða úrslit…Lesa meira

true

Fimmti sigur Skallagríms í röð

Fjölnir og Skallagrímur mættust í 1. deild karla í körfuknattleik síðasta föstudagskvöld og var leikurinn í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir hafði unnið síðustu þrjá leiki sína í deildinni og Skallagrímur fjóra þannig að ljóst var að um hörkuleik yrði að ræða. Fyrsti leikhluti bauð upp á mikla baráttu þar sem liðin skiptust á að ná…Lesa meira

true

Skagamenn skelltu toppliðinu óvænt

ÍA og Hamar áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Fyrir leik sátu Skagamenn í níunda sæti deildarinnar með 12 stig en lið Hamars í toppsætinu ásamt Álftanesi með 34 stig og ljóst að við ramman reip yrði að draga hjá heimamönnum…Lesa meira

true

Kári vann stórsigur en Víkingur Ó. tapaði

Kári og Víkingur Ólafsvík léku um helgina fyrstu leikina sína í riðli 1 í B deild karla í Lengjubikarnum í knattspyrnu. Kári lék á föstudaginn gegn liði KV í Akraneshöllinni og byrjuðu af krafti því Sveinn Svavar Hallgrímsson kom þeim yfir strax á fyrstu mínútu. Fylkir Jóhannsson skoraði síðan mark úr víti eftir rúmlega hálftíma…Lesa meira

true

,,Ég ætlaði að verða bestur í heimi“

Jón Theodór Jónsson er framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Skallagríms Jón Theodór Jónsson býr á Hvanneyri ásamt eiginkonu sinni, Guðlaugu Jónsdóttur, og börnum þeirra þremur; Sigrúnu Öldu, Elínu Hörpu og Aroni Huga. Þangað fluttu þau frá Reykjavík fyrir nokkrum árum, án þess að eiga nokkra tengingu á svæðið. Jón sinnir í dag starfi framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Skallagríms en hann…Lesa meira

true

Snæfell tapaði á móti Þór Akureyri

Snæfell tók á móti Þór Akureyri í 1. deild kvenna í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Fyrir leik var Snæfell í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig og Þór í öðru sæti með 28 stig en á toppnum sat Stjarnan með 30 stig. Snæfell gat með sigri komið sér í alvöru baráttu um fyrsta…Lesa meira

true

Sundmenn frá ÍA gerði góða hluti á Gullmóti KR

Gullmót KR í sundi fór fram um helgina en mótið hefur verið í dvala undanfarin tvö ár vegna heimsfaraldurs og var mikil spenna hjá keppendum að fá tækifæri til að taka þátt í mótinu á ný. Sundfélag Akraness sendi 32 keppendur á mótið og voru þau flest að taka sín fyrstu sundtök á alvöru sundmóti.…Lesa meira