Íþróttir

true

Skagamenn töpuðu á móti KR í Lengjubikarnum

KR og ÍA áttust við í riðli 1 í A deild í Lengjubikar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á KR velli í Frostaskjóli. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í leiknum strax á þriðju mínútu en heimamenn náðu að jafna eftir rúmar tuttugu mínútur. Þar var að verki hinn efnilegi Jóhannes Kristinn Bjarnason…Lesa meira

true

Snæfell með öruggan sigur á Aþenu

Snæfell gerði sér ferð í Austurberg í Breiðholti í gærkvöldi og sótti heim sameiginlegt lið Aþenu/Leiknis/UMFK í 1. deild kvenna í körfuknattleik.  Fyrir leik var Aþena í 7. sæti deildarinnar með 14 stig en Snæfell í þriðja með 32 stig. Það má segja og skrifa að Snæfell hafi gert út um leikinn strax í fyrsta…Lesa meira

true

Þriðji sigur Snæfells í röð

Snæfell mætti liði Hamars/Þór í 1. deild kvenna á laugardaginn og fór viðureignin fram í Stykkishólmi. Það var hart barist frá fyrstu mínútu í leiknum og allt til enda. Í fyrsta leikhluta voru Snæfellskonur sterkari og voru með átta stiga forskot, 30:22, þegar honum lauk. Gestirnir komu til baka í öðrum leikhluta og náðu fimm…Lesa meira

true

ÍA tapaði fyrir Fjölni

ÍA gerði sér ferð í Grafarvoginn í gærkvöldi og lék gegn liði Fjölnis í 1. deild karla í körfuknattleik. Fjölnir er í harðri baráttu við Selfoss og Ármann um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni á meðan ÍA er í neðri hlutanum. Það var ljóst fljótlega í leiknum að heimamenn voru mættir til að ná…Lesa meira

true

Sigurganga Skallagríms á enda

Skallagrímur og Hamar mættust í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Fjósinu í Borgarnesi. Fyrir leik hafði Skallagrímur unnið sjö leiki í röð í deildinni á meðan Hamar var á góðum stað í öðru sæti deildarinnar. Jafnt var á með liðunum fyrri hluta fyrsta leikhluta og staðan 13:14 eftir rúman…Lesa meira

true

Keppt var í tölti á KB mótaröðinni

Annað mótið í KB mótaröðinni í hestaíþróttum fór fram um helgina í Faxaborg. Keppt var í tölti í öllum flokkum. Lokamótið fer svo fram laugardaginn 18. mars þegar keppt verður í fimmgangi. Þá verða einnig veitt verðlaun í einstaklingskeppninni, en öll þrjú mótin telja til stiga og fimm efstu keppendur í hverjum flokki verða verðlaunaðir.…Lesa meira

true

Kári þéttir raðirnar fyrir þriðju deildina

Síðasta hálfan mánuð hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Knattspyrnufélaginu Kára á Akranesi sem leikur í 3. deildinni næsta sumar. Alls hafa 14 leikmenn gengið til liðs við félagið og þar af sex leikmenn frá ÍA og sex frá Skallagrími í Borgarnesi. Frá ÍA koma þeir Björn Darri Ásmundsson, Sveinn Svavar Hallgrímsson og…Lesa meira

true

Víkingur Ólafsvík fær liðsstyrk

Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur hefur samið við marokkóska leikmanninn Abdelhadi Khalok um að leika með liðinu í 2. deildinni næsta sumar sem hefst í byrjun maí. Fram kemur á FB síðu félagsins að Khalok sem er fæddur og uppalinn á Spáni sé 26 ára sóknarmaður og þyki mjög hraður og teknískur leikmaður. Hann er væntanlegur til…Lesa meira

true

Snæfell með góðan sigur á Ármanni

Snæfell og Ármann áttust við í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Leikurinn fór frekar hægt af stað og jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar. Gestirnir náðu síðan yfirhöndinni og náðu mest sex stiga forystu eftir rúmar sex mínútur, staðan 13:19. Ármann hitti úr fimm þriggja skotum sínum af níu…Lesa meira

true

Lengjubikarinn kominn á fullt

Vesturlandsliðin léku um síðustu helgi í Lengjubikar karla í knattspyrnu og voru úrslitin frekar misjöfn hjá liðunum. ÍA fór í Kórinn í riðli 1 í A deild og þar var aðeins eitt mark skorað á lokamínútu leiksins. Þar var að verki Oliver Haurits leikmaður HK og lokatölur því 1-0 fyrir HK. ÍA er með þrjú…Lesa meira