
Nemendur í íþróttaáfanganum ÍÞRÓSK02 í Fjölbrautaskóla Snæfellinga skelltu sér í Hlíðarfjall á Akureyri dagana 20. – 22. febrúar síðastliðinn. Einhverjir nemendur voru að stíga sín fyrstu skrif á skíðum eða bretti en aðrir voru að bæta við kunnáttu sína í skíða- og brettafræðum. Farið var með rútu frá skólanum á mánudagsmorgni og farið beint upp…Lesa meira