
ÍA tók á móti Sindra í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta, um miðjan leikhlutann var staðan 10:11 Sindra í hag og þeir höfðu fjögur stig á heimamenn þegar heyrðist í bjöllunni, staðan 19:23 Sindra í vil. Sindri…Lesa meira