
ÍH og Víkingur Ólafsvík áttust við í riðli 1 í B deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í gær og var leikurinn í knattspyrnuhöllinni Skessunni í Hafnarfirði. Ein deild er á milli liðanna á Íslandsmótinu, Víkingur leikur í annarri deild í sumar en ÍH í þeirri þriðju. Guðbjörn Smári Birgisson kom Víkingi yfir á tíundu mínútu…Lesa meira