
KR og ÍA áttust við í riðli 1 í A deild í Lengjubikar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á KR velli í Frostaskjóli. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í leiknum strax á þriðju mínútu en heimamenn náðu að jafna eftir rúmar tuttugu mínútur. Þar var að verki hinn efnilegi Jóhannes Kristinn Bjarnason…Lesa meira