Íþróttir
Verðlaunahafar í 1. flokki stilltu sér upp. Glæsilegasti knapi kvöldsins í miðju.

Keppt í tvígangi á götuleikum Dreyra

Hestamannafélagið Dreyri hélt götuleika númer tvö veturinn 2023 í gær. Keppt var tvígangi sem samanstendur af fegurðartölti og brokki. 18 keppendur voru skráðir til leiks og gekk keppni vel auk þess sem fjölmenni var á áhorfendapöllunum.

Keppt í tvígangi á götuleikum Dreyra - Skessuhorn