
Fréttavefurinn fotbolti.net segir áhugaverða sögu sem tengist knattspyrnumanninum knáa úr Breiðuvíkinni á Snæfellnesi; Brynjari Gauta Guðjónssyni. „Brynjar Gauti, miðvörður Fram, fer inn í þetta sumar með nýtt númer á bakinu. Hann frumsýndi nýja númerið í 2-2 jafntefli gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar,“ segir í frétt á fotbolti.net. Brynjar er núna númer 69 en…Lesa meira