
VÍS bikarvikan hefst í dag með leik Snæfells og Hauka
Hin árlega VÍS bikarvika hefst í dag með undanúrslitaleikjum kvenna og á morgun leika karlaliðin sín undanúrslit. Fram undan eru tólf leikir á sex dögum, þar sem tíu bikarmeistarar verða krýndir frá 9. flokki upp í meistaraflokk.