Íþróttir

true

Vesturlandsslagur í körfunni í kvöld

Í kvöld eigast við ÍA og Skallagrímur í 1. deild karla í körfuknattleik og fer Vesturlandsslagurinn fram á heimavelli Skagamanna í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Liðin eru jöfn í 7. til 8. sæti í deildinni eftir átta leiki en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað fimm. Það er því mikið undir í…Lesa meira

true

Skagamenn stóðu í Álftnesingum

Álftanes og ÍA mættust í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var viðureignin í Forsetahöllinni á Álftanesi. Í fyrsta leikhluta var nánast jafnt á öllum tölum og munurinn aldrei meiri en fjögur stig á milli liðanna. Dúi Þór Jónsson hitti úr tveimur vítum fyrir heimamenn undir lokin og sá til þess að staðan…Lesa meira

true

Skallagrímur með þriðja tapið í röð

Skallagrímur tók á móti liði Selfoss í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Fjósinu í Borgarnesi. Jafnt var nánast á öllum tölum í fyrsta leikhluta og munurinn aldrei meiri en fjögur stig milli liðanna, staðan 31:32 gestunum í vil. Selfoss hóf leik af miklum krafti í öðrum leikhluta og…Lesa meira

true

Bjarki leikur í dag á lokaúrtökumóti

Kylfingurinn Bjarki Pétursson úr Borgarnesi, sem nú spilar með GKG, og Guðmundur Ágúst Kristjánsson GKG hefja í dag leik á lokaúrtökumótinu fyrir DP Evrópumótaröðina, sem er sterkasta atvinnumannamótaröðin í Evrópu. Þeir Bjarki og Guðmundur Ágúst voru báðir sáttir með frammistöðuna á 2. stigi úrtökumótanna fyrir DP Evrópumótaröðina. „Slátturinn var mjög stöðugur og góður og vinnan…Lesa meira

true

Snæfell vann sinn sjöunda sigur í röð

KR og Snæfell áttust við í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram á Meistaravöllum í Vesturbænum. Fyrir leik voru liðin jöfn með tólf stig í deildinni ásamt Þór Akureyri í 2. til 4. sæti og því um toppslag að ræða. Það skildi lítið á milli liðanna í fyrsta leikhluta, eftir…Lesa meira

true

Skallagrímur með tap gegn Álftanesi

Álftanes og Skallagrímur áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn á slóðum forseta vors. Jafnt var á flestum tölum fyrstu mínútur leiksins en síðan tóku Skallagrímsmenn kipp og voru komnir með tíu stiga forystu eftir tæpar fimm mínútur í fyrsta leikhluta. Heimamenn náðu síðan að koma til baka og…Lesa meira

true

Dregið í 8 liða úrslit í VÍS bikarnum í körfunni

Í hádeginu í dag var dregið í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfuknattleik en Helgi Bjarnason forstjóri VÍS og Craig Pedersen landsliðsþjálfari karla sáu um að draga rauðu kúlurnar upp úr skálinni að þessu sinni. Tvö Vesturlandslið voru í pottinum, kvennalið Snæfells dróst á móti úrvalsdeildarliði Fjölnis og karlalið Skallagríms mætir…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu á móti Hrunamönnum

ÍA og Hrunamenn mættust í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram á Skipaskaga. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti í leiknum á meðan heimamenn voru alveg meðvitundarlausir, staðan 2:18 Hrunamönnum í vil eftir fimm mínútna leik. Skagamönnum gekk illa að minnka muninn en Gabriel Adersteg setti niður síðustu sex stigin í…Lesa meira

true

Arnór Smárason skrifar undir tveggja ára samning við ÍA

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason hefur ákveðið að ganga til liðs við Skagamenn en Arnór kemur til ÍA frá Val þar sem hann hefur spilað undanfarin tvö tímabil. Arnór er uppalinn hjá ÍA en lék aldrei með meistaraflokki ÍA á yngri árum og mun því loksins leika með uppeldisfélaginu en hann er 34 ára gamall. ÍA féll…Lesa meira

true

Snæfell sló Breiðablik út úr VÍS bikar kvenna

Lið Snæfells úr Stykkishólmi mætti í gær liði Breiðabliks sem leikur í efstu deild í 16 liða úrslitum VÍS bikars kvenna í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Hólminum. Breiðablik skoraði fyrstu tvö stig leiksins en heimakonur svöruðu með átta stigum í röð og voru alls óhræddar við andstæðing sinn úr Subway deildinni. Um miðjan…Lesa meira