Íþróttir

true

Bjartur Bjarmi genginn til liðs við Aftureldingu

Afturelding úr Mosfellsbæ sem leikur í Lengjudeildinni hefur samið við Bjart Bjarma Barkarson til næstu tveggja ára en hann kemur til félagsins frá Víkingi Ólafsvík. Bjartur Bjarmi er tvítugur en hann hefur á ferlinum bæði leikið sem kant- og miðjumaður. Í sumar var Bjartur Bjarmi fyrirliði hjá Víkingi Ólafsvík þar sem hann skoraði átta mörk…Lesa meira

true

Snæfell með sjötta sigurinn í röð

Lið Aþenu/Leiknis/UMFK tók á móti liði Snæfells í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Austurbergi í Breiðholti. Það má með sanni segja að liðin hafi ekki beinlínis verið á skotskónum í leiknum því þau voru bæði rétt svo um og yfir tíu stigin nánast í öllum fjórum leikhlutunum. Í…Lesa meira

true

Skagamenn unnu sigur í síðasta heimaleik sumarsins

ÍA og ÍBV áttust við í fjórðu umferð í úrslitakeppni í neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn og fór leikurinn fram á Akranesvelli. Eyjamenn komust yfir strax á fjórðu mínútu þegar Felix Örn Friðriksson hamraði boltann í slána og inn eftir að hafa farið illa með varnarmann ÍA. Viktor Jónsson fékk síðan…Lesa meira

true

Einar Margeir setti fjögur Akranesmet og eitt Íslandsmet

Sundmaðurinn Einar Margeir Ágústsson úr Sundfélagi Akraness tók þátt í World Cup mótinu í Berlin um liðna helgi. Alls voru sex sundmenn frá Íslandi sem tókust á við sterkasta sundfólk heims. Íslenska landsliðið stóð sig mjög vel á mótinu og voru margar góðar bætingar. Einar Margeir synti mjög vel þar sem hann bætti sig í…Lesa meira

true

Skallagrímur með þriðja sigurinn í röð

Hrunamenn tóku á móti Skallagrímsmönnum í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í Gróðurhúsinu á Flúðum. Jafnt var á flestum tölum fyrstu mínútur leiksins en Skallagrímsmenn náðu síðan 0:7 kafla og staðan 11:20 eftir rúman fimm mínútna leik. Hrunamenn náðu síðan að koma til baka og minnka muninn í fjögur…Lesa meira

true

Snæfell með sterkan sigur á Þór Akureyri

Snæfell og Þór Akureyri mættust í gærkvöldi í 1. deild kvenna í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Stykkishólmi. Leikurinn fór rólega af stað og eftir fimm mínútna leik var staðan jöfn 7:7. Þá tóku heimakonur góðan kipp, spiluðu feykigóða vörn og hittu vel í sínum skotum á meðan gestirnir voru í veseni og skoruðu…Lesa meira

true

Framtíðar sundfólkið á Arena móti

Um liðna helgi fór fram Arena mót Sundfélagsins Ægis í Laugardalslaug. Kepptu þar átján sundmenn frá ÍA, tíu ára og eldri. Sundfólkið átti góða spretti og sjá mátti bætingar hjá mörgum síðan á Sprengimótinu fyrir um þremur vikum. Fimm sundmenn afrekuðu að bæta sig í öllum sínum greinum. Það voru þau Almar Sindri Danielsson Glad,…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði fyrir Sindra

Skallagrímur tók á móti Sindra á föstudagskvöldið í 1. deild karla í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Fjósinu í Borgarnesi. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta en Skallagrímur tók smá kipp undir lok hans og var með sex stiga forystu, 22:16. Um rúman miðjan annan leikhluta komust gestirnir yfir í leiknum og…Lesa meira

true

ÍA með góðan útisigur á Þór Akureyri

Skagamenn gerðu sér góða ferð norður á föstudaginn þegar þeir mættu Þór í 1. deild karla í körfuknattleik og unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu, lokastaðan 74:77 fyrir ÍA. Þór byrjaði leikinn betur og skoraði fyrstu fjögur stigin en ÍA komust í 6:12 eftir rúman fimm mínútna leik. Skömmu síðar hrökk allt í baklás hjá…Lesa meira

true

Snæfell með stórsigur á Breiðabliki b

Breiðablik b og Snæfell áttust við í 1. deild kvenna í körfuknattleik á miðvikudaginn og fór leikurinn fram síðla kvölds í Smáranum í Kópavogi. Heimakonur byrjuðu betur og komust í 5-0 en það varð fljótlega ljóst hvort liðið myndi hafa sigur í leiknum. Eftir fimm mínútna leik var staðan orðin 6:13 Snæfelli í vil og…Lesa meira