Framtíðar sundfólkið á Arena móti
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Um liðna helgi fór fram Arena mót Sundfélagsins Ægis í Laugardalslaug. Kepptu þar átján sundmenn frá ÍA, tíu ára og eldri. Sundfólkið átti góða spretti og sjá mátti bætingar hjá mörgum síðan á Sprengimótinu fyrir um þremur vikum. Fimm sundmenn afrekuðu að bæta sig í öllum sínum greinum. Það voru þau Almar Sindri Danielsson Glad, Vikingur Geirdal, Sunna Dís Skarpéðinsdóttir, Vilborg Anna Björgvinsdóttir og Kajus Jatautas. Alls fengu sundmenn frá ÍA fimm gull, þrjú silfur og þrjú brons á mótinu.",
"innerBlocks": []
}