
Rætt við Samúel Þorsteinsson, formann Björgunarfélags Akraness Fjöldi sjálfboðaliða gefur vinnu sína og tíma til að sinna björgunarstörfum fyrir Björgunarfélag Akraness. Undanfarnar vikur hefur verið töluvert mikið um að vera hjá þeim í sjóbjörgun, því þó Akranes sé ekki lengur sami útgerðarbær og eitt sinn var, þá er fjöldi báta gerður þaðan út á strandveiðar.…Lesa meira








