Mikil uppbygging hefur átt sér stað í sjóbjörgunarflokki Björgunarfélags Akraness. Nýr harðbotnabátur, Margrét Guðbrandsdóttir, býður upp á mikinn hraða og hefur sannað sig í skipadrætti.
Rífandi uppbygging en efla þarf skipakost
Rætt við Samúel Þorsteinsson, formann Björgunarfélags Akraness