Á landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar fyrr í þessum mánuði var Hilmar heiðraður fyrir störf sín að slysavörnum. Að gjöf fékk hann nokkrar mínútur úr gamla stýri Akraborgarinnar, síðar Sæbjargar. Ljósm. Landsbjörg.
Það eru engir kábójar til sjós í dag
Rætt við Hilmar Snorrason, sem var skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna í rúm 30 ár