Fréttir

true

Skagakonur með naumt tap gegn Gróttu

Grótta og ÍA mættust í fimmtu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu á miðvikudaginn og var leikurinn á AVIS vellinum í Laugardalnum. Aðstæður voru góðar til knattspyrnuiðkunar, sól og blíða en smá vindur. Fyrir leik voru liðin í neðri hlutanum, ÍA með fimm stig og Grótta með þrjú í næstneðsta sæti. Skagakonur komust yfir strax á…Lesa meira

true

Sanngjarn stórsigur Skagamanna gegn Breiðabliki

Eftir þrjá tapleiki í röð í Bestu deild karla í knattspyrnu náðu Skagamenn sigri á ný í gær þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvelli.   Leikurinn fór ágætlega af stað og liðin skiptust á að sækja. Fyrsta færi leiksins kom eftir rúmlega korters leik þegar Blikinn Kristófer Ingi Kristinsson átti skalla í þverslá Skagamanna…Lesa meira

true

Suðurgata lokuð í nokkra daga vegna viðgerða

Lokað er fyrir umferð um hluta Suðurgötu á Akranesi vegna viðgerða sem tengjast regnvatnslögnum undir götunni. Einungis tvö ár eru síðan skipt var um allar lagnir en nýverið kom í ljós að ekki hafði verið valið rétt efni til að leggja undir rörin, sem eru úr plasti. Því þurfti að grafa götuna upp á tveimur…Lesa meira

true

Veiðin varla í meðallagi þegar kíkt var á bryggjurúnt

Heilmikið líf var í höfninni í Stykkishólmi á fimmtudaginn síðasta þegar blaðamaður Skessuhorns kíkti þar við. Veðrið var ekkert sérstakt, en sökum brælu voru flestir smærri bátar utan á Nesinu í landi þennan dag. Inni í viktarskúrnum voru þeir nafnar, Jón Jakobsson og Jón Páll Gunnarsson nýbúnir að hella upp á kaffikönnuna. „Ég held að…Lesa meira

true

Fóru í ógleymanlega ferð til Brighton

Nemendur í 9. og 10. bekk í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit héldu nýverið í skemmtilega og eftirminnilega ferð til Brighton á Englandi. Ferðin stóð yfir í fimm daga og var bæði fjölbreytt og vel heppnuð, með áherslu á samveru, upplifun og ævintýri. Á vefsíðu skólans er ferðasagan birt og ljóst að um vel heppnaða ferð var…Lesa meira

true

Fátt sem toppar að fara á sjó í rjómablíðu

Rætt við Arnór Hermundarson, stýrimann á Farsæli SH 30 Arnór Hermundarson býr ásamt eiginkonu sinni, Maríu Kúld og börnum, í Stykkishólmi en þegar blaðamaður hitti á hann í Stykkishólmi voru flutningar hjá þeim hjónum í gangi og því gafst stuttur tími til spjall við Skipavíkurhöfn í Stykkishólmi. Ég var ælandi 16 ára ferskur Báðir afar…Lesa meira

true

Sjómannablað Snæfellsbæjar komið út

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar númer 33 í röðinni er komið út. Efnið kemur úr ýmsum áttum og reynt að tengja það við Snæfellsbæ og aðrar sjávarbyggðir á Snæfellsnesi. Hugvekjuna í blaðið ritar biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir, og atvinnuvegaráðherra Hanna Katrín Friðriksson ávarpar sjómenn og aðra lesendur. En að frekara efni blaðsins. Fyrst er minnast þeirra…Lesa meira

true

Fengu viðurkenningu fyrir fræðslu um samskipti á samfélagsmiðlum

Á fyrsta degi aprílmánaðar stóð Foreldrafélag Grunnskóla Borgarfjarðar fyrir fyrirlestrakvöldi í Ársal í LbhÍ. Yfirskrift viðburðarins var; Samskipti á samfélagsmiðlum. Með fræðsluerindi voru Anna Laufey Stefánsdóttir hjá Stafrænni velferð – tölvunarfræðingur, app forritari, móðir, snjallsímafíkill og talsmaður starfrænnar velferðar. Jón Arnar Sigurþórsson samfélagslögreglumaður kynnti verkefni lögreglunnar í samfélagslöggæslunni. Einnig fjallaði Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur frá…Lesa meira

true

Sjóarinn sem snéri aftur

Þegar Grundfirðingurinn Magnús Karlsson var ráðinn skipstjóri dráttarbáta Faxaflóahafna er að baki mikil saga þar sem dugnaðurinn, þroskinn, reynslan, torsótt menntunin og umfram allt þrautseigjan koma við sögu. Magnús fæddist í Ólafsvík en þangað leitaði móðir hans Unnur Magnúsdóttir frá Búðum til þess að koma honum í heiminn. „Ég er fyrst og síðast frá Búðum…Lesa meira

true

Líflegt á Arnarstapa þegar landað var úr 52 bátum – myndasyrpa

Það var líf og fjör á hafnarsvæðinu á Arnarstapa á mánudaginn þegar strandveiðibátar víða af landinu komu inn til hafnar með afla dagsins. Að sögn Guðmundar Más Ívarssonar hafnarvarðar, Mása, voru 52 bátar sem lönduðu afla sínum þennan dag og voru flestallir með sinn dagsskammt og ufsa að auki. Nokkrir bátar af norðanverðu Snæfellsnesi fóru…Lesa meira