Íþróttir
Byrjunarlið ÍA gegn Gróttu. Ljósm. fotbolti.net/Eyjólfur Garðarsson

Skagakonur með naumt tap gegn Gróttu

Grótta og ÍA mættust í fimmtu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu á miðvikudaginn og var leikurinn á AVIS vellinum í Laugardalnum. Aðstæður voru góðar til knattspyrnuiðkunar, sól og blíða en smá vindur. Fyrir leik voru liðin í neðri hlutanum, ÍA með fimm stig og Grótta með þrjú í næstneðsta sæti.

Skagakonur með naumt tap gegn Gróttu - Skessuhorn