
Þrír sjómenn rifjuðu upp sögur af sjónum Á dögunum var opinn dagur á Breið nýsköpunarsetri við Bárugötu á Akranesi og heppnaðist hann mjög vel. Einn af dagskrárliðunum var það sem hét „Örsögur af sjó“ en þar rifjuðu þrír sjómenn nokkrar sögur af sjónum áður fyrr og nokkuð merkilegar. Þetta voru þeir Þorvaldur Guðmundsson, Viðar Gunnarsson…Lesa meira








