Íþróttir
Góð mæting var í óslegnu stúkunni í gær. Ljósm. hig

Skallagrímur með sigur á heimavelli

Skallagrímur tók á móti Létti frá Breiðholti í gær, í annarri umferð A-riðils 5. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fjörlega af stað en Viktor Ingi Jakobsson kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu með laglegu skallamarki. Léttir fékk réttilega dæmda vítaspyrnu seint í fyrri hálfleik en Stefan Pavlovic varði vítið. Staðan því 1-0 í hálfleik.

Skallagrímur með sigur á heimavelli - Skessuhorn