Fréttir
: Ingvar Þór Jóhannesson formaður TR var alsæll með gjöfina. Ljósm. fva

FVA gaf Taflfélagi Reykjavíkur skákbókasafn Hjálmars

Stefna Steinunnar Ingu Óttarsdóttur skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er skýr: „Losum okkur við dót sem orðið er úrelt og ekki er verið að nota; best er að koma því annað í brúk.“ Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi FVA, Skruddunni, sem kom út í vikunni.

FVA gaf Taflfélagi Reykjavíkur skákbókasafn Hjálmars - Skessuhorn