Fréttir

true

Afburðagott vor auðveldar störfin í garðyrkjunni

Mildur og góður maímánuður og frostlaus jörð hefur létt ýmsum sporin í vor og það sem af er sumri. Á garðyrkjustöðinni Gleym mér ei við Sólbakka í Borgarnesi er venju fremur blómlegt um að litast miðað við að enn er maí. Blaðamaður Skessuhorns leit þar við um síðustu helgi og spjallaði stuttlega við garðyrkjufræðinginn Sædísi…Lesa meira

true

Golfskálinn í Ólafsvík fær nýtt hlutverk í næstu sveit

Miðvikudaginn 21. maí mátti sjá óvenjulega sjón á þjóðveginum á milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar. Þá var heilt hús flutt frá Golfvelli Ólafsvíkur að skotsvæði Skotgrundar í botni Kolgrafafjarðar. Kranabíll frá BB og sonum hífði húsið og flutningabíll frá Ragnari og Ásgeiri flutti það á áfangastað áður en kranabíllinn hífði það á sinn nýja stað. Upphaflega…Lesa meira

true

Útskrift frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Síðastliðinn föstudag voru 14 nýstúdentar brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Þetta var fertugasta útskriftin frá því skólinn var stofnaður fyrir rúmum 20 árum. Einn nemandi lauk námi á félags- og hugvísindabraut, tveir luku námi á náttúru- og raunvísindabraut, fjórir luku námi á opinni braut, tveir luku viðbótarnámi til stúdentsprófs og fimm nemendur luku námi…Lesa meira

true

Barnamenningarhátíð Vesturlands hlýtur veglegan styrk

Alls bárust Barnamenningarsjóði 138 umsóknir um styrki að þessu sinni og var heildarupphæð sem sótt var um er 449 milljónir króna. Úthlutun var tilkynnt við athöfn í Höfuðstöðinni á Degi barnsins á sunnudaginn. Úthlutun var til 47 verkefna að þessu sinni. Hæstu styrkina í ár fá þrjár barnamenningarhátíðir á landsbyggðinni, 5,5 milljónir króna hver þeirra:…Lesa meira

true

Naum töp hjá Kára og Víkingi

Fjórða umferðin í 2. deild karla í knattspyrnu fór fram um helgina og Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík voru í eldlínunni á laugardaginn. Víkingur spilaði á heimavelli á meðan Káramenn fóru norður. Á Ólafsvíkurvelli mættust Víkingur og Ægir og úr varð markaleikur þar sem yfir hundrað áhorfendur skemmtu sér yfir fjörugum leik. Framherjinn Kwame Quee…Lesa meira

true

Hjóladagur í leikskólanum

Það var mikið um að vera á bílaplaninu við Leikskólann Sólvelli í Grundarfirði síðastliðinn þriðjudag. Þá var búið að breyta bílaplaninu í skemmtilega hjólabraut og mættu allir krakkarnir á hjóli í leikskólann. Lögreglan kom á svæðið og fór yfir hjóla- og öryggisbúnað og setti svo viðeigandi límmiða á fákana. Gleðið skein úr hverju andliti er…Lesa meira

true

Skagamenn í neðsta sæti eftir tap gegn Víkingi

Víkingur Reykjavík og ÍA áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardagskvöldið og var viðureignin á Víkingsvelli. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru með ágætum, tíu stiga hiti var en skýjað og smá gola. Víkingur komst yfir á 9. mínútu þegar Valdimar Þór Ingimundarson átti fyrirgjöf á Helga Guðjónsson sem var á auðum…Lesa meira

true

Færri fjallvegir nú lokaðir miðað við árstímann

Vegagerðin hefur nú uppfært Hálendiskort sitt eins og jafnan er gert reglulega á þessum árstíma. Tíðarfarið í vor hefur verið með þeim hætti að mun færri fjallvegir eru lokaðir í lok maí en venja er til. Til dæmis er nú Arnarvatnsvegur 578 fær fjallabílum úr Miðfirði að Arnarvatni stóra. Arnarvatnsheiði að sunnanverðu er hins vegar…Lesa meira

true

Fiskur á fyrsta degi þegar Hreðavatn var opnað fyrir veiði

Þessa dagna er hvert silungsveiðivatnið á fætur öðru opnað. Svo styttist óðfluga í að laxveiðin hefjist. Hreðavatn var opnað á föstudaginn og mættu nokkrir veiðimenn á ýmsum aldri til að renna fyrir fisk. Ísak Máni Hugason veiddi þennan 44 cm urriða í Hreðavatni. Hann var búinn að taka nokkra minni fiska en varð svo aldeilis…Lesa meira

true

Líf og fjör þegar fyrsta stóra skemmtiferðaskip sumarsins kom – myndasyrpa

Á laugardaginn kom skemmtiferðaskipið Carnival Miracle til hafnar í Grundarfirði. Veðrið var með besta móti og tók Grundarfjörður á móti gestum með fegursta móti. Mikil stemning myndaðist á höfninni en þar var fjöldinn allur af leiðsögumönnum, rútum, sölumönnum og hafnarstarfsmönnum sem tóku á móti þegar fyrstu farþegar fóru að streyma í land. Mikill fjöldi fólks…Lesa meira