Íþróttir
Byrjunarlið ÍA í leiknum á móti Víkingi. Ljósm. Berndsen Photo

Skagamenn í neðsta sæti eftir tap gegn Víkingi

Víkingur Reykjavík og ÍA áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardagskvöldið og var viðureignin á Víkingsvelli. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru með ágætum, tíu stiga hiti var en skýjað og smá gola.