
Fyrsti laxinn á þessu veiðitímabili veiddist í Skugga í Borgarfirði í dag. Það er sami dagur og nánast upp á mínútu og fyrsti laxinn kom á land þar í fyrra. Eins og þá var það Mikael Marinó Rivera sem veiddi fyrsta laxinn. „Já, fyrsti laxinn eins og í fyrra hjá manni,“ sagði hann hróðugur. „Það…Lesa meira








