
Í kjölfar eldsvoða í gömlu húsi við Akurgerði 13 á Akranesi sunnudaginn 10. ágúst síðastliðinn var einn maður handtekinn grunaður um að hafa kveikt í húsinu. Þegar slökkvilið mætti á staðinn logaði eldur á tveimur efri hæðum hússins, en það var þá mannlaust. Að sögn lögreglu hefur manninum nú verið sleppt. „Við erum að bíða…Lesa meira