Íþróttir
Byrjunarlið Kára í leiknum gegn KFG. Ljósm: Kári

Sigur og tap hjá Vesturlandsliðunum í annarri deildinni

Leikmenn Kára létu mótlætið ekki buga sig þegar þeir fengu lið KFG í heimsókn í Akraneshöllina í 18. umferð annarrar deildar karla í gær. Kári lét þau boð út ganga fyrir leikinn að allur ágóði af miðasölu skyldu renna til stuðnings Rakelar Irmu Aðalsteinsdóttur, ungrar Skagakonu sem glímir við krabbamein.

Sigur og tap hjá Vesturlandsliðunum í annarri deildinni - Skessuhorn