Íþróttir

Skagamenn taka á móti Víkingum í kvöld

Í kvöld klukkan 18 tekur meistaraflokkur karla hjá ÍA á móti Víkingum í leik í Bestu deildinni. „Strákarnir eru í þröngri stöðu í deildinni en við Skagamenn höfum oft sýnt hvað við getum gert þegar samfélagið stendur saman. Gerum okkur gulan og glaðan dag, tökum kvöldmatinn á vellinum og styðjum strákana til sigurs. Áfram ÍA alltaf,“ segir í tilkynningu frá KFÍA.

Skagamenn taka á móti Víkingum í kvöld - Skessuhorn