
Alls fluttu 276 íbúar á Vesturlandi lögheimili sitt í júlí. Flestir þeirra fluttu lögheimili sitt innan landshlutans eða 191. Til höfuðborgarsvæðisins fluttu 47, á Suðurnes 13, fimm fluttu til Vestfjarða, fjórir til Norðurlands vestra, ellefu til Norðurlands eystra, einn á Austurland og til Suðurlands fluttu fjórir íbúar. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá. Alls…Lesa meira