Fréttir
Hér má sjá mælimöstrin á Grjóthálsi risin, en myndin er tekin frá Helgavatni í Þverárhlíð. Ljósm. Vilhjálmur Diðriksson

Samtökin Sól til framtíðar með fund um vindorkumál

Samtökin Sól til framtíðar hafa boðað til fundar í Borgarbyggð um vindorkumál. Líkt og komið hefur fram í fréttum Skesshorns eru margvíslegar hugmyndir uppi um uppsetningu vindorkuvera í Borgarbyggð og nýverið var nýverið reist rannsóknarmastur til undirbúnings einnar slíkrar framkvæmdar.

Samtökin Sól til framtíðar með fund um vindorkumál - Skessuhorn