Fréttir

Bókhaldsstofur hefja samstarf

Í tilkynningu Þjónustustofunnar í Grundarfirði ehf. til viðskiptavina sinna kemur fram að breytingar eru að verða. Kristján Guðmundsson hefur vegna aldurs ákveðið að draga sig í hlé frá dagslegum störfum en mun styðja við yfirfærslu verkefna til annarra. Amelía Gunnlaugsdóttir mun um áramótin taka við rekstri Þjónustustofunnar. Þá er sömuleiðis tilkynnt um samstarf við Bókhaldsstofu Vesturlands ehf. sem staðsett er í Stykkishólmi.

Bókhaldsstofur hefja samstarf - Skessuhorn