
Jarðskjálfti af stærðinni 3,3 stig mældist á Djöflasandi, norðan Langjökuls, um klukkan 8:30 í morgun. Sjö aðrir smærri skjálftar hafa auk þess mælst á svæðinu frá því í gær. Skjálftinn í morgun mun vera stærsti skjálfti á þessu svæði í 18 ár. Upptök hans eru 7,5 kílómetrum norðvestur af Hveradölum, eins og sjá má á…Lesa meira