
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) skrifuðu í gær undir samning sem hefur það megin markmið að auka mannauð í landshlutanum og gera starfsstöðvar HVE og búsetu á Vesturlandi að eftirsóknarverðari valkosti fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Viðstödd undirrituna var Alma Möller heilbrigðisráðherra. Fram kemur í samningnum að lykilatriði í byggðastefnu stjórnvalda á Íslandi er…Lesa meira