
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í hádeginu í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fjórir Bestu deildarslagir komu upp úr pottinum; KA mætir Fram, KR fær ÍBV í heimsókn, ÍA fær Aftureldingu og Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Vestra. Vesturlandsliðin ÍA og Kári fengu heimaleiki en Víkingur Ólafsvík þarf að ferðast á Suðurnesin. Skagamenn…Lesa meira








