
Karlakórinn Saqqarsik frá Qaqortoq á Grænlandi er væntanlegur í vinaheimsókn til Íslands dagana 22.-24. apríl. Qaqortoq er vinabær Akraness og má því segja að kórinn sé að koma í opinbera heimsókn þar sem hann mun halda tónleika í Vinaminni, Safnaðarheimili Akraneskirkju föstudaginn 25. apríl kl. 19.30 eftir móttöku í boði bæjarstjórnar. Þar koma einnig fram…Lesa meira








