
Fyrirtækið BB og Synir í Stykkishólmi gaf sveitarfélaginu og Skógræktarfélagi Stykkishólms á dögunum efni og vinnu við jarðvegsframkvæmdir í Nýrækt. Þar undirbjó fyrirtækið fyrir komu húseininga sem sveitarfélagið festi kaup á fyrir skemmstu og mun flytja í Nýræktina á næstunni. Fram kemur á vef sveitarfélagsins að vinnan hafi falist í því að grafa og jarðvegsskipta…Lesa meira








