
Þorbjörg S Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra kynnti í upphafi árs áform sín um að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu þegar á þessu ári. Markmið hennar með aukningunni var að efla löggæslu í landinu og tryggja öryggi almennings ásamt því að bæta öryggi lögreglumanna. Ákvörðun ráðherra var byggð á þeirri staðreynd að heildarfjöldi starfandi lögreglumanna hefur ekki haldist í…Lesa meira