Íþróttir

Fornir fjendur mætast í dag

Leikir ÍA og KR hafa um langan aldur talist til stærstu leikja í íslenskri knattspyrnu ár hvert. Þó árið í ár hafi á margan hátt verið þessum liðum mótdrægt og þau séu hvorugt að berjast um titla að þessu sinni heldur lífið áfram.