
Jóhannes Kristjánsson undirritaði í síðustu viku starfssamning um að taka við starfi bústjóra Hvanneyrarbúsins. Ragnheiður I Þórarinsdóttir rektor skólans greinir frá ráðningunni í vikulokapistli sínum. „Samkvæmt samningnum tekur Jóhannes við sem bústjóri frá 1. apríl nk. Jóhannes er með meistaragráðu í búvísindum og hefur starfað við Landbúnaðarháskólann frá árinu 2015. Hann tekur við starfinu af…Lesa meira








