
Þemavika hefur verið í Tónlistarskóla Akraness og fyrr í vikunni fór fram danskennsla, undir tónum hljómsveitarinnar Ice Guys. Danskennarinn var Tinna Björg Jónsdóttir og steig hún fram og sýndi ungviðinu dansa hljómsveitarinnar. Óhætt er að segja að mikil einbeiting hafi skinið úr andlitum þátttakenda.Lesa meira








