Fréttir
Starfið er auglýst í Skessuhorni vikunnar (sjá í heild sinni hér að neðan)

Leitað að skólastjóra næststærsta skóla landshlutans

Akraneskaupstaður hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Brekkurbæjarskóla. Leitað er að; „umbótasinnuðum og farsælum leiðtoga til að leiða metnaðarfullt skólastarf í öflugum skóla,“ segir í yfirskrift atvinnuauglýsingar sem birtist í Skessuhorni vikunnar. Umsóknarfrestur er til 30. mars nk.