
Laust eftir klukkan átta í morgun voru allir viðbragðsaðilar á Akranesi kallaðir út með hæsta forgangi að Akraneshöfn. Tveir bílar höfðu lent í höfninni við stóru bryggjuna eftir að stór alda hreif þá með sér. Einn var í hvorum bíl og náðist að bjarga þeim báðum í land. Annar var með fullri meðvitund en hinn…Lesa meira








