Fréttir
Guðrún Hafsteinsdóttir er nýr formaður Sjálfstæðislokksins.

Guðrún kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins

Nú rétt í þessu var tilkynnt um úrslit í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins, en 2200 manna landsfundi lýkur senn í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Svo mjótt var á munum í kosningunni að endurtelja varð atkvæðin. Þrjú voru í framboði; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir og Snorri Ásmundsson.

Guðrún kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins - Skessuhorn