
Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup, sem RUV deildi með Skessuhorni, er talsverð breyting á fylgi flokka í Norðvesturkjördæmi. Samfylking fengi nú tvo kjördæmakjörna þingmenn í Norðvesturkjördæmi í stað eins, en það væri á kostnað þingmanns Viðreisnar. Framsókn, Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Flokkur fólksins fengju einn mann hver flokkur. Fylgi flokkanna í NV kjördæmi skiptist þannig að Samfylking…Lesa meira








