
Stebbi og Eyfi verða í Ólafsvík og Borgarnesi í dymbilvikunni
Tónlistarmennirnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, eða Stebbi og Eyfi eins og flestir þekkja þá, stefna á tónleika í Hjálmakletti í Borgarnesi og í Ólafsvík fyrir páska. Af þessu tilefni ræddi blaðamaður Skessuhorns við Eyfa.