
Félagsdómur kvað í dag upp úrskurð þess efnis að verkfall kennara í 20 skólum landsins sé ólögmætt. Kennarar verða því á morgun að snúa aftur úr verkföllum í öllum sjö grunnskólunum og þrettán af fjórtán leikskólum þar sem verkföll hófust um mánaðamót. Einungis í Leikskóla Snæfellsbæjar er verkfallið dæmt lögmætt, en þar hefur skert þjónusta…Lesa meira








