Fréttir
Frá jólatónleikum Tónlistarskóla Grundarfjarðar í desember 2024. Ljósm. tfk

Dagur tónlistarskólanna er í dag

Dagur tónlistarskólanna er í dag, 7. febrúar. Markmiðið með Degi tónlistarskólanna er að vekja athygli á fjölbreyttri og öflugri starfsemi tónlistarskólanna í landinu og eins að styrkja tengsl við nærsamfélagið.

Dagur tónlistarskólanna er í dag - Skessuhorn