Fréttir

Opið hús á Bessastöðum í kvöld

Í tilefni Safnanætur á Vetrarhátíð verður forsetasetrið að Bessastöðum opið almenningi föstudagskvöldið 7. febrúar. Forseti tekur á móti gestum og býðst fólki að skoða staðinn milli klukkan 18:00 og 22:00.

Opið hús á Bessastöðum í kvöld - Skessuhorn