
Á fundi bæjarstjórnar Snæfellsbæjar sl. miðvikudag var tekið fyrir bréf frá matvælaráðuneytinu varðandi úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á yfirstandandi fiskveiðiári. Bæjarstjórn lýsti yfir miklum vonbrigðum með að verið sé að skerða byggðakvótann í Snæfellsbæ á stórfelldan hátt. „Snæfellsbær er sjávarútvegssamfélag þar sem fiskveiðar eru í gangi allt árið um kring. Bæjarstjórn þykir mjög sérstakt að…Lesa meira








