
Akraneskaupstaður bauð meðlimum Cruise Iceland í heimsókn á þriðjudaginn til að kynna bæjarfélagið sem mögulegan áfangastað fyrir skemmtiferðaskip. Cruise Iceland eru hagsmunasamtök íslenskra hafna, ferðaþjónustuaðila, umboðsmanna skipafélaga og annarra sem tengjast móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi. Samtökin hafa það markmið að efla samstarf og upplýsingagjöf um skemmtiferðaskipaáfangastaðinn Ísland, bæði til innlendra og erlendra hagsmunaaðila. Meginhlutverk Cruise…Lesa meira








