Fréttir
Hópmynd tekin í Félagsheimili Patreksfjarðar á sýningarferðalagi sl. haust. Á myndina vantar nokkra dansara auk harmonikuleikaranna Gísla S. Einarssonar og Lindu Þ Guðmundsdóttur.

Á sjötta hundrað sýninga að baki

Danshópurinn Sporið fagnar 30 ára starfsafmæli

Á sjötta hundrað sýninga að baki - Skessuhorn